Söluþóknun
Lágmarkssöluþóknun er 79.900.- kr., útprentun úr ökutækjaskrá/veðbandavottorð er 2.447.- kr. og 2.630.- kr. vegna eigendaskipta fyrir Umferðastofu er innifalið.
Söluþóknun fyrir ökutæki sem selst á eða yfir 1.547.000 kr. er 3,9% af söluandvirði fyrri utan VSK og útprentun úr ökutækjaskrá er 2.447,- kr ásamt 2.630,- kr. fyrir Samgöngustofu vegna eigendaskipta.
Ef um bifreiðaskipti er um að ræða, er greidd söluþóknun af báðum bifreiðum.
Umsýslugjald kaupanda vegna lánaumsýslu er að lágmarki 19.000 kr með VSK.
Birt með fyrirvara um villur og/eða breytingar.